fimmtudagur, 27. nóvember 2008

Nokkrar myndir frá Nepal

Kyajo Ri séð frá Lungden (vestan megin)

"Camp 2" á Kyajo jöklinum 5400m.

Kokkað í Camp 2.

Þarna sést snjóhryggurinn vel sem stóð til að klifra.

Arnar og Eiki sprækir á leið í C2.

Arnar bröltir í skriðu á leið upp í Camp 1.

Flugvöllurinn í Lukla. 2800m.


Berglind, Arnar og Eiki á toppi Gokyo Ri (5400m). Mt. Everest í baksýn.

Engin ummæli: