Erum komin til Namche Bazar eftir 2 daga gongu fra Lukla. Allir hressir og spraekir. Flugid til Lukla gekk vel, Arnar sat fremst og fylgdist med hvernig a ad lenda Twin Otter a flugbraut sem hallar upp i moti (50 m haerri i annan endann heldur en hinn).
Maturinn i Nepal er finn, Eiki er ordinn graenmetisaeta og reynir ad panta paneer tikka masala hvar sem hann getur (ostur og graenmeti i indverskri sosu) svo pantadi hann ser graenmetislasagne sidasta kvoldid i kathmandu!
þriðjudagur, 4. nóvember 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Eiríkur var nú orðinn hálfgert jógúrt fyrir - hvernig kemur drengurinn eiginlega heim?!
vel valið bróðir. Næst þegar þú kemur til byggða skaltu panta paneer með very very spicie souce.
Skrifa ummæli