Kári og Eiki eru komir í búðir 3 eftir erfiða ferð, þar sem þeir verða í nótt. Arnar, Berglind og Gunnar eru í búðum 2 og fara áfram á morgunn. Þau eru í sambandi með fjarskiptum. Nokkuð mikið hefur snjóað sem gerir gönguna erfiða. Hæðaraðlögun er góð hjá öllum.
Hér að neðan er slóð sem er af Spoternum þar sem ferillinn kemurinn yfir síðustu færlsur: http://share.findmespot.com/shared/faces/viewspots.jsp?glId=0c9ducnyxLAnzOqKgmOglO4Bp99rVeEA1
laugardagur, 18. október 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Þetta er bara orðið verulega spennandi...úff... :) Eigið bókað eftir að tækla lokasprettinn á hörkunni!
Kári þú færð spes kveðjur frá nafna þínum hér heima á Fróni, hann er nefnilega ansi magnaður í klifrinu líka ;)
Arna
Úff, þetta er æsispennandi! Gangi ykkur vel!
Usss, speannandi, við munum dreyma fyrir árangursríkri uppgöngu í nótt. Birkir Kári biður líka að heilsa, er helspenntur yfir þessu...
Kveðja
Helgi, Valdís og Birkir Kári
Skrifa ummæli