sunnudagur, 5. október 2008

Daginn gott folk
Okkur til mikillar undrunar fundum vid netkaffihus her i baenum Utarkashi. Nu erum vid komin upp i fjollin eftir 160 km akstur fra hinni helgu borg Haridwar vid Gangesfljotid, en thad tok um 9 klukkutima ad keyra thessa 160 km eftir (ekki svo godum) vegum sem hlykkjudust upp fjoll og hadir og inn ot ut dali. Her erum vid komin inn a Hotel, sem er i thonokkud laegri standard en vid eigum ad venjast, en hey thetta er Himalaya.
Allir eru vid hestaheilsu og vid erm farin ad hlakka til ad komast i kaldara loftslag upp i fjollunum og losna vid areitid og gedveikina sem fylgir folksfjoldanum og umferdinni.
Verdum naest i net- og GSM-sambandi eftir c.a 20 daga!
Kv.Kari, Arnar, Berglind, Eiki og Gunni.


Vid bakka Ganges i borginni Haridwar. Tharna for fram einhver aegileg helgiathofn og folk difdi ser i ana haegri vinstri...


A markadi i Delhi, filar a gotunni

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá frekar mögnuð mynd! Er allt þetta fólk að bíða eftir því að þvo burtu syndir sínar? Fóruð þið ekki í röð? :Þ

Annars er áin svo menguð og full af skólpi að þið ættuð kannski bara að vaða í Gleránni þegar þið komið heim :)

Arna