Í gær kom hópurinn í grunnbúðir í 4400m hæð. Eftri göngu yfir Gangotri jökulinn var komið að rótum Shivling þar sem settar voru upp búðir. Minniháttar höfuðverkur kom fram hjá þeim öllum. Dagurinn í dag verður í slökun. Hér kemur svo staða úr Spot :
Time:10/09/2008 08:25:10 (Europe/Reykjavik)
http://maps.google.com/maps?f=q&hl=en&geocode=&q=30.9106,79.0741&ie=UTF8&z=12&om=1
fimmtudagur, 9. október 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli