Hópurinn er með "Spot tæki" sem er tæki sem sendir merki um OK og staðsettningu sem kemur inná Google map. Nýtt OK merki kom á þessari slóð :
OK BOÐ.
ESN:0-7391489
Latitude:30.9956
Longitude:78.9776
Nearest Location:not known
Distance:not known
Time:10/07/2008 06:04:30 (Europe/Reykjavik)
http://maps.google.com/maps?f=q&hl=en&geocode=&q=30.9956,78.9776&ie=UTF8&z=12&om=1
með þessu er hægt að sjá hvar þau eru þegar merkið er sent. Þetta svæði ( Indland ) er þó þannig að mögulega getur tækið ekki sent merki en vonum að þessi græja vikri vel svo við sjáum þetta á korti.
Síðan er grein um þau í staðarblaði okkar vikudegi.is frá blaðamanninum Kristjáni Kristjánssyni.
http://vikudagur.is/?m=news&f=viewItem&id=2550
þriðjudagur, 7. október 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Hver er þessi Gunnar Sveinn?
Þetta á sennilega að vera Gunnar Sverrir Ragnars en það er annar tvíburinn.
Skrifa ummæli