Búið að funda með "Fjallaeftirliti Indlands" þar sem eftirlitsmaðurinn kom en hann mun fara með hluta af ferðalginu. Í dag var svo komið til Haridwar eftir jeppaferð frá Delhi. Frábær ferð í um 38 stiga hita þar sem ýmis farartæki sáust á ferð. Eru bara á góðu hóteli við bakka Gangesfljóts og verða þarna þangað til á morgunn. Allir mjög kátir og planað að fara í skoðunarferð um nágrenið.
laugardagur, 4. október 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Góða ferð áfram - hlakka til að fylgjast með framhaldinu.
Skrifa ummæli