Hopurinn i indverskum morgunmat i Delhi
Sofandi Sherpar i rutunni a leid til Utarkashi. Algjorir toffarar, nautsterkir og gridarlega duglegir.
Vegasjoppa a leidinni til Utarkashi. Tharna fengu Indverjarnir og Sherparnir stadgodan hadegismat en thar sem matseldin og maturinn thotti ekki oruggt fyrir okkur aumingjana fra Islandi fengum vid ad eta kartofluflogur og kex. Mjog vel er passad upp a hreinlaetid og hvad vit setjum ofan i okkur, enda megum vid ekki vid ad fa i magan eda veikjast adur en vid holdum a fjallid.
Eiki og Kari taka sjalfsmynd, alveg ofsakatir a hotelherberginu i Utarkashi. Lakinu og koddaverinu a ruminu virtist ekki hafa verid skellt i thvottavel nylega og bodid var upp a eitt ullarteppi a mann a grjothordu ruminu. Eiki er thessvegna kominn i innanundirver ur svefnpoka en Kari i naelon-naerfotin, sokka og buinn ad setja bol utan um koddaverid. Svafu samt eins og ungaborn, thangad til ad bilflautid og helgiathafnalaetin byrjudu fyrir klukkan 6 i morgun
Arnar og Berglind kaupa skal gerda ur laufbladi og fyllta af litrikum plontum sem kveikt er i og sidan fleytt nidur Ganges. Gunnar fylgist med, trylltur af spenningi.
Jaeja allt ordid klart, farin til Gangotri. Latum vita med hjalp gervihnattasimans og Spot-stadsetningartakisins, sambandid er reyndar eitthvad gloppott i thessum landshluta. Skuli setur kannski inn linkinn a siduna thar sem er haegt ad sja stadsetninguna.Vid thurfum reyndar ad fela thessar graejur fyrir Liason Officer-num, enda bannad, en nadum sem betur fer ad koma thessu inn i landid....
5 ummæli:
Frábært að fá að fylgjast með :)
ég fæ alveg fiðring í magann við að sjá myndirnar og vatn í munnin yfir sterku karrýi í morgunmat :)Nammi namm ekkert betra en rótsterkt karrý til að ná mengunarslikjunni úr hálsinum - og svo auðvitað mjólkurte á eftir
Kv. Sigfríð stödd í kuldanum á Akureyri
Já gaman að þessu. Fylgist spenntur með þessu ferðalagi ykkar. Munið bara að gera ekkert sem ég myndi gera.
kveðja
Eilífur
vá.. gaman að sjá myndir! óneitanlega meira spennandi það sem þið eruð að upplifa þessa dagana en efnahagsumræðan hér heima á klaka..:)
kv. Eva Mjöll
Gaman að fá fréttir og sjá myndir.
Kveðja
Halli frændi Arnars
Frábært að allt gengur vel og enging veikur.
kveðja
Margrét
Skrifa ummæli