Hopurinn. F.v. Kari, Gunni, Berglind, Eiki og Arnar.
Base Camp og Shivling. Leidin a vesturhryggin la a bakvid hryggin sem sest a myndinni, fyrst thurfti ad fara upp brekku haegra megin vid myndina.
Kvoldmatur i Camp 1, eina astaedan til thess ad rifa sig upp ur svefnpokunum og fara ut i kuldann. Eftir thetta for maturinn ad verda einhaefur a Vesturhryggnum, enda Himalaya-refurinn buinn ad stela godum hluta af matarbyrgdunum.
Kari a leid inn i tjald i Camp 2, thad var ekkert mikid hlyrra inn i tjaldinu heldur en uti.
Gunni nytur lifsins i Base Camp, med tebolla i annari hendi og bok i hinni.
Tveir Sherpanna i sjaldsedri stodu, t.e. i hvild i Base Camp. Indra, kokkur til vinstri og hamingjudyrid Kiren til haegri. Buffin eitthvad kunnugleg....
Eiki makar a sig solvorn til ad verjast sterkri Himalaya-solinni. Better save then sorry....
Arnar og Berglind komin upp i Camp 3, ofsakat enda gekk klifrid vel og brakandi solskin thessa stundina.
Camp 2 i 5600 metra haed. Vesturhryggurinn til haegri, isfallid thar fyrir ofan. Tindurinn efst fyrir midju.
Mynd tekin i hina attina i Camp 2. Fjallid Meru i baksyn en nu i september reyndi bandariskur leidangur ad klifa vegginn lengst til haegri, en leidangurinn vard ad snua vid thegar hann atti um 100 metra eftir.
A leid ur Camp 1 i Camp 2 i skitavedri.
Eiki klifrar upp klettahaft a leidinni i Camp 3.
Tendup Sherpa fylgist med Raja siga ur Camp 3 nidur i Camp 2. Vesturhryggurinn fyrir nedan og sprunginn Meru-jokulinn nedst.
6 ummæli:
Takk fyrir myndirnar, magnað að skoða þær. Verð að viðurkenna að ég er hálffegin að lýsingarnar í síðasta bloggi voru ekki birtar meðan þið voruð á fjallinu. En er því glaðari að allir eru heilir og hraustir.
Sigr.Stef.
Hélt að ég hefði kommenterað hérna en það hefur eitthvað misfarist. Allavega, það sem ég vildi sagt hafa var að þetta eru magnaðar myndir og ferðasaga (og ég tek undir með mömmu að það er sennilega ágætt að maður vissi ekki af snjóflóðunum og matarskortinum og því öllu meðan á því stóð!). Þið eruð hrikalega dugleg!
Glæsilegar myndir og greinilega hörku fjall! Hlökkum til að fá frekari ferðasögur..
Bestu kveðjur frá okkur í Holtsbúð.
Usss, djöfull hefur verið góð veisla hjá refnum, hann hefur dregið matinn heim í greni og boðið öllum nágrönnunum :)
Hæ!
Mig langaði bara að skila kveðju, þið eruð algerar hetjur!
Kv, Brynja Jóns vinkona Berglindar
Innlit-útlit
Skrifa ummæli