þriðjudagur, 21. október 2008

Ein nótt í grunnbúðum

Undir kvöld komu þau í grunnbúðir eða niðurfyrir snjólínu eftir átta nætur á vesturhrygg Shivling. Það var verið að taka í spil ( sennilega bara olsen ) meðan beðið var eftir maturinn væri tilbúinn. Reikna með að vera kominn til byggða eftir fjóra daga ( tölvur og gsm o.fl. ).

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gott að heyra að allt hefur gengið vel, njótið hvíldarinnar og matarins.

Bestu kveðjur allir í Holtsbúð.

Unknown sagði...

Ég veðja á að Gunni hafi veri að kenna þeim fatapóker a´la Eilífur..

Ekki séns fyrir hann að tapa í því.

Hlökkum til að heyra meira

Munkamafían

Nafnlaus sagði...

Thad sannast hid fornkvedna, ad thad sem einu sinni fer upp kemur nidur aftur. Gudi sé lof fyrir thad og nú sef ég betur.

Tvíburapabbi

Nafnlaus sagði...

Það er búið að vera spennandi að fylgjast með ferðalaginu ykkar.
Njótið þess sem eftir er af ferðinni!

kveðja
Margrét