mánudagur, 13. október 2008
Búðir 1 (5164m)
Og núna er hópurinn kominn í um 5160m hæð. Þar hafa þau komið upp búðum 1. Vel gengur að aðlagast hæð og eru þau öll mjög ánægð með daginn eftir að vera búin að fara með mikið af búnaði þarna upp. Þarna verða þau í tvær næstu nætur. Kári kom því að að kokkurinn býr til besta matinn sem þau hafa fengið frá því þau komu til Indlands.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
Snilld að fá svona reglulegt up-date á gangi mála hjá þeim. Maður er límdur við skjáinn. Go team...:)
kv Raggi bróðir
Gangi ykkur vel...við fylgjumst spennt med! Kristín, Bassi og co.
Ja ekki amalegt, taka bars nog af myndum svo vid hin getum fengid ad njota tess med ykkur, myndarlegur hopur a einu af flottasta fjalli heims, kvedja ad sunnan Himmi og co
Gott ad heyra ad ykkur saekist vel adlogun og slikt.
Hlakka til ad fylgjast med blogginu ykkar.
Gangi ykkur vel
kvedja
Halli Gudmunds.
5164 m það eru nú nokkuð gott, Vala Flosa stökk aldrei svo hátt. Gangi ykkur vel.
kv Hlynur (prostitúta)
Frábært að fylgjast með ykkur - flott þessi græja sem sendir merkið inn á Google maps. Er þegar farinn að nota þetta í landafræðikennslu í MA þar sem ég er að kenna um hnattstöðu og GPS tækni!
Góða ferð áfram
Jónas
Gaman að fylgjast með ykkur, gangi ykkur vel að komast á leiðarenda. kveðja frá Gunnu frænku Eika og Gunna
úff, nú er maður spenntur með framhaldið - gott að enginn er að veikjast :)
Skrifa ummæli