þriðjudagur, 28. október 2008
Kvedja fra Delhi
laugardagur, 25. október 2008
Myndir!
Base Camp og Shivling. Leidin a vesturhryggin la a bakvid hryggin sem sest a myndinni, fyrst thurfti ad fara upp brekku haegra megin vid myndina.
Kvoldmatur i Camp 1, eina astaedan til thess ad rifa sig upp ur svefnpokunum og fara ut i kuldann. Eftir thetta for maturinn ad verda einhaefur a Vesturhryggnum, enda Himalaya-refurinn buinn ad stela godum hluta af matarbyrgdunum.
Eiki makar a sig solvorn til ad verjast sterkri Himalaya-solinni. Better save then sorry....
Arnar og Berglind komin upp i Camp 3, ofsakat enda gekk klifrid vel og brakandi solskin thessa stundina.
Mynd tekin i hina attina i Camp 2. Fjallid Meru i baksyn en nu i september reyndi bandariskur leidangur ad klifa vegginn lengst til haegri, en leidangurinn vard ad snua vid thegar hann atti um 100 metra eftir.
Eiki klifrar upp klettahaft a leidinni i Camp 3.
Blogg fra Indlandi
Daginn gott folk!
Bestu kvedjur fra Haridwar a Indlandi, takk kaerlega fyrir ad fylgjast med sidunni og fyrir allar kvedjurnar. Skuli! Takka ther kaerlega fyrir allt sem thu hefur gert, baedi her a sidunni og annarsstadar, alveg hreint magnadir hlutir!
Vid erum semsagt komin aftur nidur a laglendid, taepum 6000 metrum nedar en thar sem vid gistum i camp 3 fyrir nokkrum nottum sidan (skv fraedunum er hitamismunur i thessari head um 40 gradur...) Vid erum semsagt oll vid hestaheilsu, oslosud, ekkert kalin en orlitid solbrunnin.
Vid eyddum rumum tveimur vikum a fjallinu sjalfu, fyrstu dagana sem vid gerdum ut fra Base Camp lek vedrid vid okkur og adstaedur voru allar hinar bestu. Thegar vid forum ad fikra okkur ofar a fjallid for hins vegar ad snjoa og var vesturhryggurinn i vetraradstaedum. Vid hofdum vonast til ad hryggurinn yrdi hreinn en thetta og verra vedur tafdi klifursherpana okkar i ad opna upp i efri budir, t.e. fixa linur og fara med bunad upp.
Thegar vid ferdum okkur ur Base Camp og hofum atloguna upp Vesturhrygginn helt afram ad baeta i snjoinn og nu voru farin ad falla snjoflod reglulega nidur hlidar Shivling og fjallanna i kring. Vid vorum tho orugg a hryggnum sjalfum og vid vonudum ad adstaedurnar myndu throast okkur i hag. Thad gerdist thvi midur ekki, afram helt ad baeta i snjoinn og einnig for ad baeta i vindinn.
Thegar vid komumst upp i camp 3 i 6000 metra haed var ordid ljost ad isfallid thar fyrir ofan hefdi breyst tolvert, en yfirklifursherpinn okkar - Tendup - sem hafdi klifid thad tvisvar adur var ekki buin ad na ad komast upp og fixa linu enntha. Isfallid var semsagt ordir mun brattara, ad hluta til yfirhangandi og tha var isinn verri en i thau skipti sem Tendup hafdi farid tharna upp
Daginn sem Kari og Eiki klifrudu upp i camp 3 fell auk thess stort flod i sud-vesturhlidinni vid hlidina a theim og nottina eftir hlustudu their a tvo flod falla til vidbotar. Daginn eftir komu thau Berglind og Arnar upp i camp 3 en Gunni vard eftir i camp 2 thar sem meidsl i hne voru ad taka sig upp.
Adstaedurnar fyrir ofan isfallid eru slikar ad i fyrstu tharf ad far a milli tveggja tinda og tha far upp stora, langa brekku sem visadi i somu att og su sem flodid hafdi fallid i vid hlidina a Kara og Eika. Landslagid baud thvi upp a ad vid hefdum i fyrstu verid mjog opin fyrir snjoflodahaettu og tha thurft ad fara upp brekku sem vid toldum miklar likur a ad vaeri mikil snjoflodahaetta i. Oll okkar ferdamennskuprinsipp segja okkur ad fara ekki ut i slikar atstaedur og tho ad thad hefdi verid sannarlega freistandi ad reyna ad taka taka sensa til ad na tindinum var longu buid ad akveda fyrirfram ad halda allri ahettu i lagmarki. Vid akvadum thvi ad gera ekki frekari tilraunir vid isfallid heldur halda aftur nidur i Base Camp - thvi midur hofdum vid ekki tima til ad bida nokkra daga og sja hvernig adstedurnar breyttust og gera adra tilraun. Til ad beata grau ofan a svart vorum vid lika ad verda matarlaus tharna a hryggnum en Himalayarefur hadi komist i matarbirgdirnar a hryggnum og etid og stolid miklu af matnum okkar.
Vonbrigdin eru audvitad gridarleg ad hafa ekki nad tindinum, takmark sem vid hofum stefnt ad i marga manudi. Fjallid er samt enntha tharna, og vid erum enntha herna....
Enn og aftur, takk fyrir kvedjurnar - Skuli flutti okkur thaer reglulega i simtolunum okkar heim. Vid naum ekki ad setja inn myndir a bloggid akkurat nuna en reynum kannski aftur - fylgist med!
miðvikudagur, 22. október 2008
Komin til Gangotri
þriðjudagur, 21. október 2008
Ein nótt í grunnbúðum
mánudagur, 20. október 2008
Enn snjóar á Shivling
Stefna síðan á að koma í Grunnbúðir á morgunn.
Strákarnir byðja að heilsa áhöfninni á Kleifarberginu ( veit ekki hvort þetta tengist hæðarveiki ).
Ísfallið ófært.....
sunnudagur, 19. október 2008
Komið kvöld í búðum 3
laugardagur, 18. október 2008
Veður tefur fyrir
Hér að neðan er slóð sem er af Spoternum þar sem ferillinn kemurinn yfir síðustu færlsur: http://share.findmespot.com/shared/faces/viewspots.jsp?glId=0c9ducnyxLAnzOqKgmOglO4Bp99rVeEA1
fimmtudagur, 16. október 2008
Komin í Búðir 2 ( sei sei já ;-).
Time:10/16/2008 11:56:15 (Europe/Reykjavik)
http://maps.google.com/maps?f=q&hl=en&geocode=&q=30.8826,79.0519&ie=UTF8&z=12&om=1
mánudagur, 13. október 2008
Búðir 1 (5164m)
Stefna á búðir 1
föstudagur, 10. október 2008
Kveðjur frá grunnbúðum.
fimmtudagur, 9. október 2008
Kominn í grunnbúðir
Time:10/09/2008 08:25:10 (Europe/Reykjavik)
http://maps.google.com/maps?f=q&hl=en&geocode=&q=30.9106,79.0741&ie=UTF8&z=12&om=1
þriðjudagur, 7. október 2008
Nýtt Spot-merki
OK BOÐ.
ESN:0-7391489
Latitude:30.9956
Longitude:78.9776
Nearest Location:not known
Distance:not known
Time:10/07/2008 06:04:30 (Europe/Reykjavik)
http://maps.google.com/maps?f=q&hl=en&geocode=&q=30.9956,78.9776&ie=UTF8&z=12&om=1
með þessu er hægt að sjá hvar þau eru þegar merkið er sent. Þetta svæði ( Indland ) er þó þannig að mögulega getur tækið ekki sent merki en vonum að þessi græja vikri vel svo við sjáum þetta á korti.
Síðan er grein um þau í staðarblaði okkar vikudegi.is frá blaðamanninum Kristjáni Kristjánssyni.
http://vikudagur.is/?m=news&f=viewItem&id=2550
mánudagur, 6. október 2008
Nokkrar myndir
Hopurinn i indverskum morgunmat i Delhi
Sofandi Sherpar i rutunni a leid til Utarkashi. Algjorir toffarar, nautsterkir og gridarlega duglegir.
Vegasjoppa a leidinni til Utarkashi. Tharna fengu Indverjarnir og Sherparnir stadgodan hadegismat en thar sem matseldin og maturinn thotti ekki oruggt fyrir okkur aumingjana fra Islandi fengum vid ad eta kartofluflogur og kex. Mjog vel er passad upp a hreinlaetid og hvad vit setjum ofan i okkur, enda megum vid ekki vid ad fa i magan eda veikjast adur en vid holdum a fjallid.
Eiki og Kari taka sjalfsmynd, alveg ofsakatir a hotelherberginu i Utarkashi. Lakinu og koddaverinu a ruminu virtist ekki hafa verid skellt i thvottavel nylega og bodid var upp a eitt ullarteppi a mann a grjothordu ruminu. Eiki er thessvegna kominn i innanundirver ur svefnpoka en Kari i naelon-naerfotin, sokka og buinn ad setja bol utan um koddaverid. Svafu samt eins og ungaborn, thangad til ad bilflautid og helgiathafnalaetin byrjudu fyrir klukkan 6 i morgun
Arnar og Berglind kaupa skal gerda ur laufbladi og fyllta af litrikum plontum sem kveikt er i og sidan fleytt nidur Ganges. Gunnar fylgist med, trylltur af spenningi.
sunnudagur, 5. október 2008
Okkur til mikillar undrunar fundum vid netkaffihus her i baenum Utarkashi. Nu erum vid komin upp i fjollin eftir 160 km akstur fra hinni helgu borg Haridwar vid Gangesfljotid, en thad tok um 9 klukkutima ad keyra thessa 160 km eftir (ekki svo godum) vegum sem hlykkjudust upp fjoll og hadir og inn ot ut dali. Her erum vid komin inn a Hotel, sem er i thonokkud laegri standard en vid eigum ad venjast, en hey thetta er Himalaya.
Allir eru vid hestaheilsu og vid erm farin ad hlakka til ad komast i kaldara loftslag upp i fjollunum og losna vid areitid og gedveikina sem fylgir folksfjoldanum og umferdinni.
Verdum naest i net- og GSM-sambandi eftir c.a 20 daga!
Kv.Kari, Arnar, Berglind, Eiki og Gunni.
Vid bakka Ganges i borginni Haridwar. Tharna for fram einhver aegileg helgiathofn og folk difdi ser i ana haegri vinstri...
A markadi i Delhi, filar a gotunni