þriðjudagur, 28. október 2008

Kvedja fra Delhi


Erum nu komin til Delhi i hitann og rakann. Thad er sem betur fer ekki eins heitt og i byrjun okt. "BARA" um 30 gr C nuna sem er alveg haegt ad venjast. Erum buin ad hafa thad gott sl. daga og ordnar kjotaetur aftur! Vorum lika frekar kat tegar fundum Pizza Hut i hadeginu i dag :) Margret lenti i Delhi i morgun og vorum ad spoka okkur um borgina i Auto Rickshaw's sem er bara fyndid og skemmtilegt. A morgun er planid ad fara til Agra og skoda Taj Mahal.

laugardagur, 25. október 2008

Myndir!

Hopurinn. F.v. Kari, Gunni, Berglind, Eiki og Arnar.

Base Camp og Shivling. Leidin a vesturhryggin la a bakvid hryggin sem sest a myndinni, fyrst thurfti ad fara upp brekku haegra megin vid myndina.


Gunni og Berglind a leid upp i Camp 1 ur Base Camp, komin uppfyrir snjolinu.

Kvoldmatur i Camp 1, eina astaedan til thess ad rifa sig upp ur svefnpokunum og fara ut i kuldann. Eftir thetta for maturinn ad verda einhaefur a Vesturhryggnum, enda Himalaya-refurinn buinn ad stela godum hluta af matarbyrgdunum.

Kari a leid inn i tjald i Camp 2, thad var ekkert mikid hlyrra inn i tjaldinu heldur en uti.
Gunni nytur lifsins i Base Camp, med tebolla i annari hendi og bok i hinni.
Tveir Sherpanna i sjaldsedri stodu, t.e. i hvild i Base Camp. Indra, kokkur til vinstri og hamingjudyrid Kiren til haegri. Buffin eitthvad kunnugleg....

Eiki makar a sig solvorn til ad verjast sterkri Himalaya-solinni. Better save then sorry....


Arnar og Berglind komin upp i Camp 3, ofsakat enda gekk klifrid vel og brakandi solskin thessa stundina.

Camp 2 i 5600 metra haed. Vesturhryggurinn til haegri, isfallid thar fyrir ofan. Tindurinn efst fyrir midju.


Mynd tekin i hina attina i Camp 2. Fjallid Meru i baksyn en nu i september reyndi bandariskur leidangur ad klifa vegginn lengst til haegri, en leidangurinn vard ad snua vid thegar hann atti um 100 metra eftir.

A leid ur Camp 1 i Camp 2 i skitavedri.


Eiki klifrar upp klettahaft a leidinni i Camp 3.

Tendup Sherpa fylgist med Raja siga ur Camp 3 nidur i Camp 2. Vesturhryggurinn fyrir nedan og sprunginn Meru-jokulinn nedst.

Snjoflod fellur nidur nord-vestur hlid Shivling, vinstra megin a myndinni. Ljosmynd tekin ur Camp 1. Badir tindar Shivling sjast a myndinni og er isfallid a milli theirra. Tindurinn til vinstri er sa haerri (6543 m)


Eiki klifrar ur Camp 3 upp ad isfallinu. Tjoldin i Camp 3 sjast vinstra megin vid midju, hryggurinn thar fyrir nedan

Blogg fra Indlandi

Daginn gott folk!

Bestu kvedjur fra Haridwar a Indlandi, takk kaerlega fyrir ad fylgjast med sidunni og fyrir allar kvedjurnar. Skuli! Takka ther kaerlega fyrir allt sem thu hefur gert, baedi her a sidunni og annarsstadar, alveg hreint magnadir hlutir!

Vid erum semsagt komin aftur nidur a laglendid, taepum 6000 metrum nedar en thar sem vid gistum i camp 3 fyrir nokkrum nottum sidan (skv fraedunum er hitamismunur i thessari head um 40 gradur...) Vid erum semsagt oll vid hestaheilsu, oslosud, ekkert kalin en orlitid solbrunnin.

Vid eyddum rumum tveimur vikum a fjallinu sjalfu, fyrstu dagana sem vid gerdum ut fra Base Camp lek vedrid vid okkur og adstaedur voru allar hinar bestu. Thegar vid forum ad fikra okkur ofar a fjallid for hins vegar ad snjoa og var vesturhryggurinn i vetraradstaedum. Vid hofdum vonast til ad hryggurinn yrdi hreinn en thetta og verra vedur tafdi klifursherpana okkar i ad opna upp i efri budir, t.e. fixa linur og fara med bunad upp.

Thegar vid ferdum okkur ur Base Camp og hofum atloguna upp Vesturhrygginn helt afram ad baeta i snjoinn og nu voru farin ad falla snjoflod reglulega nidur hlidar Shivling og fjallanna i kring. Vid vorum tho orugg a hryggnum sjalfum og vid vonudum ad adstaedurnar myndu throast okkur i hag. Thad gerdist thvi midur ekki, afram helt ad baeta i snjoinn og einnig for ad baeta i vindinn.

Thegar vid komumst upp i camp 3 i 6000 metra haed var ordid ljost ad isfallid thar fyrir ofan hefdi breyst tolvert, en yfirklifursherpinn okkar - Tendup - sem hafdi klifid thad tvisvar adur var ekki buin ad na ad komast upp og fixa linu enntha. Isfallid var semsagt ordir mun brattara, ad hluta til yfirhangandi og tha var isinn verri en i thau skipti sem Tendup hafdi farid tharna upp

Daginn sem Kari og Eiki klifrudu upp i camp 3 fell auk thess stort flod i sud-vesturhlidinni vid hlidina a theim og nottina eftir hlustudu their a tvo flod falla til vidbotar. Daginn eftir komu thau Berglind og Arnar upp i camp 3 en Gunni vard eftir i camp 2 thar sem meidsl i hne voru ad taka sig upp.

Adstaedurnar fyrir ofan isfallid eru slikar ad i fyrstu tharf ad far a milli tveggja tinda og tha far upp stora, langa brekku sem visadi i somu att og su sem flodid hafdi fallid i vid hlidina a Kara og Eika. Landslagid baud thvi upp a ad vid hefdum i fyrstu verid mjog opin fyrir snjoflodahaettu og tha thurft ad fara upp brekku sem vid toldum miklar likur a ad vaeri mikil snjoflodahaetta i. Oll okkar ferdamennskuprinsipp segja okkur ad fara ekki ut i slikar atstaedur og tho ad thad hefdi verid sannarlega freistandi ad reyna ad taka taka sensa til ad na tindinum var longu buid ad akveda fyrirfram ad halda allri ahettu i lagmarki. Vid akvadum thvi ad gera ekki frekari tilraunir vid isfallid heldur halda aftur nidur i Base Camp - thvi midur hofdum vid ekki tima til ad bida nokkra daga og sja hvernig adstedurnar breyttust og gera adra tilraun. Til ad beata grau ofan a svart vorum vid lika ad verda matarlaus tharna a hryggnum en Himalayarefur hadi komist i matarbirgdirnar a hryggnum og etid og stolid miklu af matnum okkar.

Vonbrigdin eru audvitad gridarleg ad hafa ekki nad tindinum, takmark sem vid hofum stefnt ad i marga manudi. Fjallid er samt enntha tharna, og vid erum enntha herna....

Enn og aftur, takk fyrir kvedjurnar - Skuli flutti okkur thaer reglulega i simtolunum okkar heim. Vid naum ekki ad setja inn myndir a bloggid akkurat nuna en reynum kannski aftur - fylgist med!

miðvikudagur, 22. október 2008

Komin til Gangotri

Óvænt Gsm-samband! Erum komin til þorpsins Gangotri e. 25 km göngu í dag. Erum á gistiheimili með kerti og höfuðljós, rafstöðin er biluð. Kv. Kári

þriðjudagur, 21. október 2008

Ein nótt í grunnbúðum

Undir kvöld komu þau í grunnbúðir eða niðurfyrir snjólínu eftir átta nætur á vesturhrygg Shivling. Það var verið að taka í spil ( sennilega bara olsen ) meðan beðið var eftir maturinn væri tilbúinn. Reikna með að vera kominn til byggða eftir fjóra daga ( tölvur og gsm o.fl. ).

mánudagur, 20. október 2008

Enn snjóar á Shivling

Nú fyrir nokkrum mínútum komu þau í búðir 2 þar sem sofið verður í nótt. Síðastliðin nótt var hundleiðinleg í samræmi við veðrið þannig að þau vonast til að ná betri hvíld þarna.
Stefna síðan á að koma í Grunnbúðir á morgunn.
Strákarnir byðja að heilsa áhöfninni á Kleifarberginu ( veit ekki hvort þetta tengist hæðarveiki ).

Ísfallið ófært.....


Búið er að gera nokkrar tilraunir við ísfallið en það er ófært. Eftir fundarhöld síðdegis í gær var niðurstaðan að halda niður. Það er ísfallið, veður, snjór og tímamörk sem ráða þessari ákvörðun. Þau voru í búðum 3 (6120m) í nótt og haldið var niður í morgunn. Síðustu dagar hafa verið erfiðir og vonandi gengur vel að komast niður. Þau eru bara kát og ánægð með þessa frábæru ferð.

Mynd af ísfallinu er frá öðrum leiðangri.

sunnudagur, 19. október 2008

Komið kvöld í búðum 3


Arnar og Berglind eru kominn í búðir 3 ( 6120m). Hópurinn fór að ísveggnum í dag og hafa verið gerðar tilraunir til að komast þar upp en ekki tekist. Nú er komið kvöld hjá þeim og verið að fara að sofa. Veður hefur ekki verið gott en það er stundum þannig þegar komið er hátt upp. Þetta eru snillingar...og senda bestu kveðjur hingað á láglendið. Toppfréttir verða á morgunn.

Myndin frá búðum3 hér til hliðar er frá öðrun leiðangri.

laugardagur, 18. október 2008

Veður tefur fyrir

Kári og Eiki eru komir í búðir 3 eftir erfiða ferð, þar sem þeir verða í nótt. Arnar, Berglind og Gunnar eru í búðum 2 og fara áfram á morgunn. Þau eru í sambandi með fjarskiptum. Nokkuð mikið hefur snjóað sem gerir gönguna erfiða. Hæðaraðlögun er góð hjá öllum.
Hér að neðan er slóð sem er af Spoternum þar sem ferillinn kemurinn yfir síðustu færlsur: http://share.findmespot.com/shared/faces/viewspots.jsp?glId=0c9ducnyxLAnzOqKgmOglO4Bp99rVeEA1

fimmtudagur, 16. október 2008

Komin í Búðir 2 ( sei sei já ;-).

Það var nokkuð hvasst og snjókoma í dag þegar komið var í búðir 2. ( 5600m) Þessi leggur frá búðum 1 yfir í búðir 2 var frekar erfiður og þá aðallega vegna veðurs. Öll eru þau mjög ánægð með daginn. Eiríkur talaði um að minniháttar kvef væri að trufla en "minniháttar". Þarna er flugmaðurinn Arnar kominn í flughæð hjá Fokker 5600m eða um 18000ft. Arnar sagði að nú væri hvíldatími og verið að koma sér vel fyrir í tjöldunum.

Time:10/16/2008 11:56:15 (Europe/Reykjavik)
http://maps.google.com/maps?f=q&hl=en&geocode=&q=30.8826,79.0519&ie=UTF8&z=12&om=1

mánudagur, 13. október 2008

Búðir 1 (5164m)

Og núna er hópurinn kominn í um 5160m hæð. Þar hafa þau komið upp búðum 1. Vel gengur að aðlagast hæð og eru þau öll mjög ánægð með daginn eftir að vera búin að fara með mikið af búnaði þarna upp. Þarna verða þau í tvær næstu nætur. Kári kom því að að kokkurinn býr til besta matinn sem þau hafa fengið frá því þau komu til Indlands.

Stefna á búðir 1


Þá er kominn 13.okt. og þau hafa tekið stefnu á búðir 1.
Hér má sjá á mynd hvernig staða þeirra færist til en þetta er sett upp með dag / klukku
( 13.10 – 09:53 ) og eftir því þá gengur þetta bara vel í dag.

föstudagur, 10. október 2008

Kveðjur frá grunnbúðum.

Var að tala við Berglindi og allt gott að frétta. Þau eru búin að vera að fara vel upp fyrir 5000m til að aðlagast hæð og niður aftur í grunnbúðir. Verið er að plana að fara 13.okt í Búðir 1 (5164m) og vera þar tvær nætur. Síðan í Búðir 2 og vera þar tvær nætur og fara síðan í Búðir 3. Þau eru að huga að tilraun við tindinn þann 18.okt. Það eru allir kátir og senda bestu kveðjur heim.

fimmtudagur, 9. október 2008

Kominn í grunnbúðir

Í gær kom hópurinn í grunnbúðir í 4400m hæð. Eftri göngu yfir Gangotri jökulinn var komið að rótum Shivling þar sem settar voru upp búðir. Minniháttar höfuðverkur kom fram hjá þeim öllum. Dagurinn í dag verður í slökun. Hér kemur svo staða úr Spot :

Time:10/09/2008 08:25:10 (Europe/Reykjavik)
http://maps.google.com/maps?f=q&hl=en&geocode=&q=30.9106,79.0741&ie=UTF8&z=12&om=1

þriðjudagur, 7. október 2008

Nýtt Spot-merki

Hópurinn er með "Spot tæki" sem er tæki sem sendir merki um OK og staðsettningu sem kemur inná Google map. Nýtt OK merki kom á þessari slóð :

OK BOÐ.
ESN:0-7391489
Latitude:30.9956
Longitude:78.9776
Nearest Location:not known
Distance:not known
Time:10/07/2008 06:04:30 (Europe/Reykjavik)
http://maps.google.com/maps?f=q&hl=en&geocode=&q=30.9956,78.9776&ie=UTF8&z=12&om=1


með þessu er hægt að sjá hvar þau eru þegar merkið er sent. Þetta svæði ( Indland ) er þó þannig að mögulega getur tækið ekki sent merki en vonum að þessi græja vikri vel svo við sjáum þetta á korti.

Síðan er grein um þau í staðarblaði okkar vikudegi.is frá blaðamanninum Kristjáni Kristjánssyni.

http://vikudagur.is/?m=news&f=viewItem&id=2550

mánudagur, 6. október 2008

Nokkrar myndir

Thad er einhver sma tof a ad vid getum lagt af stad hedan fra Utarkashi til Gangotri, verid ad hnyta einhverja lausa enda. Skokkudum thessvegna yfir a netkaffid til ad henda inn fleiri myndum. Verst ad thad er ekkert forrit i tolvunum til ad minnka thaer thannig ad thad tekur tolverdan tima ad hlada theim inn, kemur i ljos hvad vid naum ad daela inn morgum... (...virdist vera mun haegvirkara en i gaer...)


Hopurinn i indverskum morgunmat i Delhi




Sofandi Sherpar i rutunni a leid til Utarkashi. Algjorir toffarar, nautsterkir og gridarlega duglegir.










Vegasjoppa a leidinni til Utarkashi. Tharna fengu Indverjarnir og Sherparnir stadgodan hadegismat en thar sem matseldin og maturinn thotti ekki oruggt fyrir okkur aumingjana fra Islandi fengum vid ad eta kartofluflogur og kex. Mjog vel er passad upp a hreinlaetid og hvad vit setjum ofan i okkur, enda megum vid ekki vid ad fa i magan eda veikjast adur en vid holdum a fjallid.











Eiki og Kari taka sjalfsmynd, alveg ofsakatir a hotelherberginu i Utarkashi. Lakinu og koddaverinu a ruminu virtist ekki hafa verid skellt i thvottavel nylega og bodid var upp a eitt ullarteppi a mann a grjothordu ruminu. Eiki er thessvegna kominn i innanundirver ur svefnpoka en Kari i naelon-naerfotin, sokka og buinn ad setja bol utan um koddaverid. Svafu samt eins og ungaborn, thangad til ad bilflautid og helgiathafnalaetin byrjudu fyrir klukkan 6 i morgun








Arnar og Berglind kaupa skal gerda ur laufbladi og fyllta af litrikum plontum sem kveikt er i og sidan fleytt nidur Ganges. Gunnar fylgist med, trylltur af spenningi.

Jaeja allt ordid klart, farin til Gangotri. Latum vita med hjalp gervihnattasimans og Spot-stadsetningartakisins, sambandid er reyndar eitthvad gloppott i thessum landshluta. Skuli setur kannski inn linkinn a siduna thar sem er haegt ad sja stadsetninguna.Vid thurfum reyndar ad fela thessar graejur fyrir Liason Officer-num, enda bannad, en nadum sem betur fer ad koma thessu inn i landid....

sunnudagur, 5. október 2008

Daginn gott folk
Okkur til mikillar undrunar fundum vid netkaffihus her i baenum Utarkashi. Nu erum vid komin upp i fjollin eftir 160 km akstur fra hinni helgu borg Haridwar vid Gangesfljotid, en thad tok um 9 klukkutima ad keyra thessa 160 km eftir (ekki svo godum) vegum sem hlykkjudust upp fjoll og hadir og inn ot ut dali. Her erum vid komin inn a Hotel, sem er i thonokkud laegri standard en vid eigum ad venjast, en hey thetta er Himalaya.
Allir eru vid hestaheilsu og vid erm farin ad hlakka til ad komast i kaldara loftslag upp i fjollunum og losna vid areitid og gedveikina sem fylgir folksfjoldanum og umferdinni.
Verdum naest i net- og GSM-sambandi eftir c.a 20 daga!
Kv.Kari, Arnar, Berglind, Eiki og Gunni.


Vid bakka Ganges i borginni Haridwar. Tharna for fram einhver aegileg helgiathofn og folk difdi ser i ana haegri vinstri...


A markadi i Delhi, filar a gotunni

laugardagur, 4. október 2008

Maturinn frekar sterkur....


Búið að funda með "Fjallaeftirliti Indlands" þar sem eftirlitsmaðurinn kom en hann mun fara með hluta af ferðalginu. Í dag var svo komið til Haridwar eftir jeppaferð frá Delhi. Frábær ferð í um 38 stiga hita þar sem ýmis farartæki sáust á ferð. Eru bara á góðu hóteli við bakka Gangesfljóts og verða þarna þangað til á morgunn. Allir mjög kátir og planað að fara í skoðunarferð um nágrenið.

fimmtudagur, 2. október 2008

Hópurinn kominn til Delhi

Flogið var frá Keflavík til London að morgni 1.okt og komu þau svo til Delhi um kl. 8 að morgni 2.okt. Munurinn á klukkunni er 5 1/2 tími þannig að klukkan hjá þeim er að verða hálf fjögur núna. Ferðlagið gekk bara vel. Verulegur hiti og raki er í Delhi á Indlandi en þar verðu deginum tekið rólega.