þriðjudagur, 28. október 2008

Kvedja fra Delhi


Erum nu komin til Delhi i hitann og rakann. Thad er sem betur fer ekki eins heitt og i byrjun okt. "BARA" um 30 gr C nuna sem er alveg haegt ad venjast. Erum buin ad hafa thad gott sl. daga og ordnar kjotaetur aftur! Vorum lika frekar kat tegar fundum Pizza Hut i hadeginu i dag :) Margret lenti i Delhi i morgun og vorum ad spoka okkur um borgina i Auto Rickshaw's sem er bara fyndid og skemmtilegt. A morgun er planid ad fara til Agra og skoda Taj Mahal.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Thad er betra ad vita af ykkur inn á Pizza Hut heldur en á einhverju helv.... fjalli í 6.500 metra haed. Spiladi Asíu á 98 hoggum í dag..

Kvedja

Tvíburapabbi

Nafnlaus sagði...

Það er greinilega enginn kreppa hjá Gunna eldri, spilar bara golf! Þetta kann ég að meta, og svo hvetur hann börnin sín til að éta flatbökur frekar en að labba á fjöll! Latibær hvað?

Nafnlaus sagði...

Bið að heilsa þeim dökkhærða Indverjanum!

kv/Börkur

Nafnlaus sagði...

Ef tid fáið flugstjórann til að millilenda í Stuttgart á heimleiðinni skal ég bíða með pönnukökur.
sigr.stef.