þriðjudagur, 30. september 2008
Lagt af stað
Nú eru Kári, Eiríkur og Gunnar að fara af stað til Reykjavíkur en flogið veður út kl 07:00 í fyrramálið 1.okt. 2008
sunnudagur, 28. september 2008
Staðan 27. september
Um daginn fórum við yfir stöðuna um hverju þyrfti að ganga frá áður en lagt væri í hann. Í dag er staðan þessi:
Flug -frágengið
Leyfisgjöld -frágengið
Visa -allir komnir með vegabréfsáritun til Indlans
Bólusetningar -frágengið, stungin eins og nálapúðar
Tryggingar - frágengið
Yfirvigt -frágengið - Icelandair og British Airways hafa leyft okkur ákveðna yfirvigt
Lyf og sjúkrabúnaður -frágengið
Klifurbúnaður, tjöld, svefnpokar ofl. - frágengið, allir komnir með allt sem þeir þurfa
Fatnaður - Cintamani fatnaðurinn kominn í hús
Semsagt, allt klárt -nú er bara að byrja að pakka niður!
Flug -frágengið
Leyfisgjöld -frágengið
Visa -allir komnir með vegabréfsáritun til Indlans
Bólusetningar -frágengið, stungin eins og nálapúðar
Tryggingar - frágengið
Yfirvigt -frágengið - Icelandair og British Airways hafa leyft okkur ákveðna yfirvigt
Lyf og sjúkrabúnaður -frágengið
Klifurbúnaður, tjöld, svefnpokar ofl. - frágengið, allir komnir með allt sem þeir þurfa
Fatnaður - Cintamani fatnaðurinn kominn í hús
Semsagt, allt klárt -nú er bara að byrja að pakka niður!
föstudagur, 26. september 2008
mánudagur, 22. september 2008
Lyf og sjúkravörur
Þá er búið að græja lyfjamálin, "mini apótek" með í för. Lyfjaval gaf okkur góðan afslátt. Einnig búið að redda saumasetti og tilheyrandi sjúkravörum. Við eigum eftir að birgja okkur upp af hreinsitöflum fyrir vatn sem og mosquito-sprayi og planið að græja það í London á leiðinni út.
Nokkrar myndir
Hér að ofan eru nokkrar myndir frá leiðangri á Shivling 2007. Leiðangurinn fór vesturhrygginn á fjallinu - sömu leið og íslenski leiðangurinn ætlar.
Mynd 1: Grunnbúðir, Shivling í baksýn
Mynd 2: Klifur, á leið í aðrar búðir
Mynd 3: Vesturhryggurinn, ísfallið og tindurinn
Mynd 4: Þriðju búðir - "Summit camp"
Mynd 5: Við rætur ísfallsins
Mynd 6: Á leið á tindinn
Fleiri myndir má sjá á http://picasaweb.google.com/rajsekhar.maity/MtShivlingExpeditionAugSep2007#
Ferðaplan
1. okt Flug: Keflavík - London - Delhi
2-3. okt Delhi - undirbúningur - "briefing" í IMF
4. okt Ekið frá Delhi til Haridwar
5. okt Ekið il Uttarkashi
6. okt Ekið til Gangotri
7. okt Gengið til Bhujbas
8. okt Gengið frá Bhujbas að Tapovan - Grunnbúðir settar upp (4500 m.y.s)
9. okt Hvíldardagur og aðlögun í grunnbúðum
10. okt Farið upp í fyrstu búðir (5100 m.y.s), sofið í grunnbúðum
11. okt Farið upp í fyrstu búðir og sofið þar.
12. okt Farið upp í aðrar búðir (5600 m.y.s) og aftur niður í grunnbúðir, sofið þar
13. okt Hvíldardagur í grunnbúðum
14. okt Farið upp í fyrstu búðir, sofið þar
15. okt Farið upp í aðrar búðir, sofið þar
16. okt Farið upp í þriðju búðir (6100 m.y.s) - sofið og gert út þaðan
17. okt Fyrsta atlaga á tindinn
18. okt Önnur atlaga á tindinn
19. okt Þriðja atlaga á tindinn
20. okt Niður í fyrstu búðir
21. okt Niður í grunnbúðir
22. okt Hvíld og tiltekt í grunnbúðum
23. okt Gengið til Gangotri
24. okt Ekið til Uttarkashi
25. okt Ekið til Rishikesh/Dehradun
26. okt Ekið til Delhi
27. okt Delhi - "de-briefing" í IMF
28. okt Lok leiðangursins
2-3. okt Delhi - undirbúningur - "briefing" í IMF
4. okt Ekið frá Delhi til Haridwar
5. okt Ekið il Uttarkashi
6. okt Ekið til Gangotri
7. okt Gengið til Bhujbas
8. okt Gengið frá Bhujbas að Tapovan - Grunnbúðir settar upp (4500 m.y.s)
9. okt Hvíldardagur og aðlögun í grunnbúðum
10. okt Farið upp í fyrstu búðir (5100 m.y.s), sofið í grunnbúðum
11. okt Farið upp í fyrstu búðir og sofið þar.
12. okt Farið upp í aðrar búðir (5600 m.y.s) og aftur niður í grunnbúðir, sofið þar
13. okt Hvíldardagur í grunnbúðum
14. okt Farið upp í fyrstu búðir, sofið þar
15. okt Farið upp í aðrar búðir, sofið þar
16. okt Farið upp í þriðju búðir (6100 m.y.s) - sofið og gert út þaðan
17. okt Fyrsta atlaga á tindinn
18. okt Önnur atlaga á tindinn
19. okt Þriðja atlaga á tindinn
20. okt Niður í fyrstu búðir
21. okt Niður í grunnbúðir
22. okt Hvíld og tiltekt í grunnbúðum
23. okt Gengið til Gangotri
24. okt Ekið til Uttarkashi
25. okt Ekið til Rishikesh/Dehradun
26. okt Ekið til Delhi
27. okt Delhi - "de-briefing" í IMF
28. okt Lok leiðangursins
laugardagur, 6. september 2008
Björgunarsveitin Súlur styrkir leiðangurinn
Allir meðlimir Shivling-leiðangursins eru félagar í Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri og hefur sveitin styrkt leiðangurinn rausnarlega.
Fimmtudaginn 25. september kl. 20:00 verður haldinn kynningarfundur í hjálparsveitarhúsinu Hjalteyrargötu 12 fyrir fólk sem hefur áhuga á að ganga til liðs við sveitina og gerast björgunarsveitarmenn. Þar verður nánar farið yfir starf sveitarinnar, þau námskeið sem nýliðar taka auk þess sem húsnæði og búnaður sveitarinnar verður skoðaður
Fimmtudaginn 25. september kl. 20:00 verður haldinn kynningarfundur í hjálparsveitarhúsinu Hjalteyrargötu 12 fyrir fólk sem hefur áhuga á að ganga til liðs við sveitina og gerast björgunarsveitarmenn. Þar verður nánar farið yfir starf sveitarinnar, þau námskeið sem nýliðar taka auk þess sem húsnæði og búnaður sveitarinnar verður skoðaður
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)