mánudagur, 25. ágúst 2008
Gervihnattasími
Síminn hefur ákveðið að styrkja leiðangurinn og mun lána okkur gervihnattasíma. Við þökkum Símanum kærlega fyrir enda er um að ræða mikilvægt öryggistæki.
Æfingaferðir
Hópurinn hefur reynt að nýta hvert tækifæri til fjallaferða sl. mánuði. Klettaklifur og fjallgöngur hafa verið mikið stundaðar í sumar svo ekki sé talað um ófáar ferðir á Súlur! Myndir frá hinum og þessum ferðum er hægt að skoða á myndasíðu okkar:
mánudagur, 11. ágúst 2008
Hraundrangi
fimmtudagur, 7. ágúst 2008
Spottaæfing
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)